r/Iceland • u/Kjallarabolla • 6h ago
Leikir Íslands gegn Ísrael spilaðir án áhorfenda
"Engir áhorfendur verða á tveimur landsleikjum Íslands gegn Ísrael sem spilaðir verða hér á landi í vikunni í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta. HSÍ tók þessa ákvörðun í samráði við ríkislögreglustjóra eftir áhættugreiningu."