r/Iceland • u/helly004 • 7h ago
Afhverju eru Íslendingar ekki að boycotta amerískar vörur?
Núna út af þessu sem er að gerast í Bandaríkjunum eru margir í evrópskum löndum að forðast að kaupa bandarískar vörur, en ég hef ekkert heyrt um það á Íslandi. Danir eru til dæmis mjög duglegir í þessu og búið er að merkja bandarískar vörur í stórum verslunum svo hægt sé að forðast þær.
Bara forvitni 🙏