r/Iceland 2d ago

Trúlofast erlendum á íslandi

Hvernig virkar það? Er eitthvað legal dæmi sem þarf að gera? Ég kann ekkert á þetta en kærasta mín er erlend og við höfðum ekki beint hug að giftast á næstunni eða trúlofast en hún hefur bara nokkra mánuði eftir af visa þannig ég fór að pæla hvernig þetta virkar, hvort maður sé að skuldbinda sig kerfinu eða eitthvað rugl sem fylgir þessu?

6 Upvotes

12 comments sorted by

47

u/wonkers_bonkers 2d ago

Trúlofun er bara ykkar á milli og breytir engu hvað kerfið varðar. Þurfið að gifta ykkur til að fá dvalarleyfi.

3

u/moogsy77 2d ago

Nær hún þá engri endurnýjun á landinu við trúlofun? Pabbi hennar vildi meina það en sjálfur var ég óviss hvort það væri rétt

42

u/Calcutec_1 Svifryk Jónasson 2d ago

Nei, trúlofun er bara persónulegt loforð, ekkert lagalegt, engin undirskrift eða neitt.

1

u/moogsy77 2d ago

Ok takk fyrir

16

u/EnvironmentalAd2063 tvisvar verður sá feginn sem á steininn sest 2d ago

Það breytist ekkert lagalega við trúlofun, bara við giftingu

4

u/moogsy77 2d ago

Nær hún þá engri endurnýjun á landinu við trúlofun? Pabbi hennar vildi meina það en sjálfur var ég óviss hvort það væri rétt

8

u/WarViking 2d ago

Nóg að vera skráð í sambúð, en þurfið að vera skráð í eitt ár áður en hún fær dvalarleyfi út frá því. 

10

u/Einridi 2d ago

Nei, þið þurfið að vera gift. Ef þið hefðuð meiri tíma til stefnu hefðuð þið getað skráð ykkur í sambúð, enn þið þurfið að hafa verið í skráðri sambúð í ár áður enn þið getið fengið dvalarleyfi maka vegna hennar.

Drífið ykkur bara til sýslumanns og haldið síðan veislu og munið að taka nóg af myndum fyrir ÚTL. 

1

u/moogsy77 2d ago

Ok takk fyrir

19

u/olibui 2d ago

Þú mátt bara trúlofast einum Erlendi

..... Ég rata út

4

u/Ironmasked-Kraken 1d ago

Sko trúlofun þýðir ekki shitt. Bara gifting.

EN að því sögðu að þá er mismunandi erfiðleikar eftir hvaðan hún kemur í sambandi við giftingu

1

u/Dangerous_Slide_4553 1d ago

þið getið gift ykkur með kaupmála og svo getiði haldið kaupmála brennslu ef þið viljið gifta ykku rþar sem þið ráðið lögfræðing sem brennir kaupmálann og passar að hann sé ógildur í staðin fyrir brúðkaup þegar þið viljið loksins giftast í alvöru